Embætti ríkislögmanns rekur dómsmál fyrir ríkið og stofnanir þess. Aðallega er um að ræða vörn einkamála fyrir dómstólum og eftir atvikum gerðardómum. Ríkislögmaður annast einnig sókn þeirra mála sem ríkið höfðar á hendur öðrum.
Ríkislögmaður fer með uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkinu og auk þess geta ráðherrar óskað lögfræðilegs álits hans um einstök málefni og aðstoðar við vandasama samningagerð.
Nánar ...